Umsókn um námskeið fyrir verndarfulltrúa hafnaraðstöðu

RAF0017, útgáfa 1.
Samkvæmt 4. gr. laga um siglingavernd 50/2004 er Samgöngustofu heimilt, að fengnu skriflegu samþykki viðkomandi einstaklings, að leita til ríkislögreglustjóra um athugun á viðkomandi í skrám lögreglu og öflun upplýsinga um sakaferil til þess að grundvalla mat um hæfi til þess að vinna með trúnaðarupplýsingar um öryggismál í starfi í þágu siglingaverndar.

Umsækjandi

Nafn 

Kennitala 
Heimilisfang 
Póstfang 

Tölvupóstfang 
Sími 

Almennar upplýsingar um vinnustað umsækjanda

Nafn vinnustaðar 

Kennitala: 
Heimilisfang 
Póstfang 

Tölvupóstfang 
Sími 

Almennar upplýsingar

Ef annar sækjir um fyrir hönd umsækjanda

Nafn 

Kennitala: 

Tölvupóstfang 

Sími 

Skilaboð vegna umsóknar

Annað sem umsækjandi vill koma á framfæri 

Fylgigögn

 

 

Greiðsluupplýsingar

Námskeiðsgjald fer eftir gjaldskrá Samgöngstofu og er kr. 68.200.
Vinsamlegast greiðið inn á reikning 515-26-210777, kt: 540513-1040 við skráningu.
Staðfesting á greiðslu skal senda sem fylgigagn meðfram rafrænni umsókn eða senda tölvupóst á sigling@samgongustofa.is
Umsækjandi verður ekki skráður á námskeið fyrr en námskeiðsgjald hefur verið greitt.

Staðfesting

Senda umsókn til Samgöngustofu

Lágmarksfjöldi á námskeið eru 10 þátttakendur. Ef lágmarksfjölda er ekki náð áskilur Samgöngustofa sér rétt til að fella námskeiðið niður.

Komi staðfesting með umsóknarnúmeri ekki upp eftir að umsókn hefur verið send þá hefur umsóknin ekki komist til skila.