Umsókn umboðs um aðgang að biðskrá ökutækjaskrár

Upplýsingar um umboð

Nafn umboðs 

Kennitala umboðs 

Heimilisfang 

Póstfang 

Tengiliður 

Netfang 

Upplýsingar um fulltrúa

Nafn fulltrúa 

Kennitala 

Nafn fulltrúa 

Kennitala 

Nafn fulltrúa 

Kennitala 

Eftirfarandi fylgigögn þurfa að fylgja með umsókn:

Umboð skal senda inn afrit af vottorði Samgöngustofu þar sem staðfest er að fulltrúi umboðsins hafi lokið fulltrúanámskeiði stofnunarinnar.

Veldu skrár 

 
 

Senda umsókn inn til SamgöngustofuViðurkenndur fulltrúi umboðs getur fengið aðgang að biðskrá ökutækjaskrár. Fulltrúa er heimilt að skrá í biðskrá ný gerðarviðurkennd ökutæki sem viðkomandi umboð hefur flutt inn og eru forskráð á nafn umboðsins. Áður en heimilt er að skrá ökutæki í biðskrá skal það hafa staðist fulltrúaskoðun viðurkennds fulltrúa umboðsins og öll skilyrði nýskráningar skulu vera uppfyllt. Aðgangur að biðskrá ökutækjaskrár er veittur í gegnum Ekju biðlara. Afritun Ekju biðlarans og flutningur upplýsinga úr ökutækjaskrá á segulmiðil eða annan véltækan miðil er með öllu óheimil. Samgöngustofa skal hafa aðgang að tölvukerfum umboðs þegar þess er óskað, til að sannreyna nýtingu og nýtingarmöguleika. Fulltrúi ber ábyrgð á öllum skráningum í biðskrá og skal gæta þess að óviðkomandi aðilar geti ekki nýtt aðganginn. Samgöngustofa hefur heimild til að hafa eftirlit með notkun á biðskrá og getur lokað fyrir aðgang verði fulltrúi uppvís að misnotkun.