Valmynd
Undanþágur vegna starfrækslu fjarstýrðra loftfara
RAF-0063, útgáfa 1
Gjaldtaka fyrir hvert útgefið leyfi er föst upphæð: 42.128, auk þess þarf að greiða tímagjald 14.043 fyrir tímafrekar afgreiðslur, vegna flóknari leyfisveitinga.
Almennar upplýsingar
*
Nafn umsækjanda / fyrirtækis
*
Kennitala
*
Sími
*
Tölvupóstfang
Nafn ábyrgðarmanns, ef við á
Kennitala
*
Nafn flugmanns
*
Kennitala
*
Lýsing á þjálfun og hæfni flugmanns
Nafn flugmanns, ef fleiri en einn
Kennitala
Lýsing á þjálfun og hæfni flugmanns
Upplýsingar um loftfar
*
Tegund/gerð loftfars og framleiðandi
*
Raðnúmer (serial nr.)
*
Hámarksflugtaksþyngd loftfars (loftfar og farmur)
*
Aflgjafi
*
Fjöldi mótora
*
CE merking (ef ekki CE merking tilgreinið þá upprunaland)
Skrásetningarstafir loftfars, ef við á
Umsókn um undanþágu frá (hakið við allt sem við á)
*
Þyngd loftfars til notkunar í þéttbýli >7kg.
Þyngd loftfars til notkunar í strjálbýli >25kg
Banni við flugi yfir mannfjölda
Flugi þar sem svæðistakmarkanir eru í gildi
Ákvæðum í flugmálahandbók
Ákvæði um hámarksflughæð 120m
Ákvæði um bann við flugi úr augsýn (BVLOS)
Fjarlægð frá opinberum byggingum 150m
Upplýsingar um fyrirhugað flug / framkvæmd
*
Staðsetning flugs og flughæðir
*
Tilgangur flugs
Veljið
Myndaflug
Eftirlit
Rannsóknir og mælingar
Annað
Ef annað, hvað?
Stakt flug eða mörg flug innan tímabils
*
Sótt er um
Veljið
Umsókn um leyfi fyrir stakt flug
Umsókn um leyfi fyrir mörg flug innan ákveðins tímabils
*
Dagsetning fyrirhugaðs flugs
*
Tímasetning flugs
*
Tímabil sem sótt er um
Fylgigögn
ATH. Umsóknin verður ekki tekin til afgreiðslu fyrr en öll neðangreind gögn hafa borist til Samgöngustofu
Gögn til staðfestingar á hæfi og þjálfun flugmanns
Skýrar teikningar (eða myndir) af flugferlum og áætluðum nauðlendingarstöðum
Öryggismat (Risk assessment) fyrir flugið / verkefnið
Staðfesting á tryggingum vegna tjóns þriðja aðila
Annað sem umsækjandi vill koma á framfæri
Önnur fylgigögn
Útvega þarf samþykki frá viðkomandi flugumferðarþjónustu ef flogið er innan 2 km frá alþjóðaflugvelli eða innan 1,5 km frá áætlunarflugvelli (ef við á)
Ég samþykki, með beiðni (umsókn/eyðublaði) þessari, vinnslu og meðferð á þeim upplýsingum sem henni fylgja. Samgöngustofa mun fylgja gildandi lögum og reglum sem um meðferð slíkra upplýsinga gilda.
Senda umsókn inn til Samgöngustofu
Senda
Komi staðfesting með umsóknarnúmeri ekki upp eftir að umsókn hefur verið send þá hefur umsóknin ekki komist til skila.
Skv. 18. gr. reglugerðar 990/2017 um starfrækslu fjarstýrðra loftfara er Samgöngustofu auk þess heimilt að gera kröfu um staðfestingu frá eiganda eða umráðanda landsvæðis, lögreglu, veitanda flugumferðarþjónustu og sveitarstjórn eða öðrum stjórnvöldum, um að ekki sé gerð athugasemd við fyrirhugað flug eða starfrækslu áður en undanþága er veitt, skv. 18. gr.
English
Eyðublöð
Lög & reglur
Um okkur
Hafa samband
Þú ert hér:
Forsíða
>
Eyðublöð
Forsíða
Forsíða
Umferð
Flug
Siglingar
Um okkur
Mitt svæði
Leita á vefnum
Leitaðu á vef og í skjölum
Facebook
YouTube
Þetta vefsvæði
byggir á Eplica