RAF-0063, útgáfa 1
Gjald vegna vinnslu umsóknar um undanþágu er samkvæmt
gjaldskrá Samgöngustofu lið 2.26.10.
Umsókn um undanþágu frá (hakið við allt sem við á)
Upplýsingar um fyrirhugað flug / framkvæmd
Stakt flug eða mörg flug innan tímabils
Fylgigögn
ATH. Umsóknin verður ekki tekin til afgreiðslu fyrr en öll neðangreind gögn hafa borist til Samgöngustofu
Senda umsókn inn til Samgöngustofu
Skv. 18. gr. reglugerðar 990/2017 um starfrækslu fjarstýrðra loftfara er Samgöngustofu auk þess heimilt að gera kröfu um staðfestingu frá eiganda eða umráðanda landsvæðis, lögreglu, veitanda flugumferðarþjónustu og sveitarstjórn eða öðrum stjórnvöldum, um að ekki sé gerð athugasemd við fyrirhugað flug eða starfrækslu áður en undanþága er veitt, skv. 18. gr.