Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Umsókn um undanþágu vegna flutnings

sbr. reglugerð um stærð og gerð ökutækja nr. 155/2007
RAF-092

Flutningsaðili 

Kennitala flutningsaðila 

Heimilisfang 

Símanúmer 

Ábyrgðarmaður 

Netfang sem undanþága óskast send á 

Ef þið óskið að fá svar á fleiri en eitt netfang, vinsamlega setjið hin netföngin í athugasemdarreitinn hér fyrir neðan.

Undanþága óskast til flutnings á 

Fastanúmer ökutækis 

Fastanúmer eftirvagns 

Aukaásar 

Ég óska eftir undanþágu vegna 

Heildarlengd í metrum 

Mesta breidd í metrum 

Mesta hæð í metrum 

Mesta farmþyngd í tonnum (Þyngd á farmi, ekki heildarþyngd) 

Leið frá 

Leið til 

Ósk um leið (leiðarlýsing frá umsækjanda) 

Vakin er athygli á því að Vegagerðin gefur sér allt að tíu virka daga til að afgreiða undanþágur ef skoða þarf sérstaklega brú eða önnur umferðarmannvirki á flutningsleið.

Undanþágutímabil 

Ath. Afla þarf samþykkis viðkomandi lögregluumdæma í flutningum þar sem heildarlengd vagnlestar er 30 metrar og lengra, breidd er 3,50 metrar og breiðara og hæð er 5,50 metrar og hærra, þar sem lögreglufylgd þarf með slíkum flutningum. Flutningsaðili ber sjálfur ábyrgð á að hafa samband við lögreglu varðandi samþykki og fyrirkomulag vegna viðkomandi undanþáguflutnings, í framhaldi af veittri undanþágu frá Samgöngustofu. Gjald er tekið fyrir lögreglufylgd sem er innheimt að flutningi loknum, sjá nánar í undanþágu vegna flutnings.

Nafn og kennitala greiðanda vegna lögreglufylgdar 

Vakin er athygli á því að ekki er hægt að ábyrgjast að beiðnir um undanþágur vegna stærðar og þyngdar sem berast eftir kl. 13.00 verði afgreiddar samdægurs.

Athugasemdir 

Greiðsluupplýsingar

Um gjald fyrir undanþágur fer eftir gjaldskrá Samgöngustofu og er greiðslukrafa send í heimabanka flutningsaðila hverju sinni.

Fylgigögn 1 

Fylgigögn 2 

Senda umsókn til Samgöngustofu

Eftir að smellt hefur verið á senda fær umsækjandi tölvupóst frá Samgöngustofu með staðfestingar númeri umsóknar

Samgöngustofa

Hafðu samband

Sími: 480 6000
Netfang: samgongustofa@samgongustofa.is

Opnunartími

Opið virka daga frá
9:00 til 15:00

Heimilisfang

Ármúla 2,
108 Reykjavík