Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Beiðni um upplýsingar um flugatvikatilkynningar úr miðlæga, evrópska gagnasafninu

RAF-0114. Með vísan í ósk um upplýsingar um flugatvik þá geta hagsmunaaðilar sem tilgreindir eru í viðauka II við reglugerð (ESB) 376/2014 farið fram á aðgang að tilteknum upplýsingum um flugatvik sem finna má í miðlæga, evrópska gagnasafninu. Hagsmunaaðili skal fylla út neðangreindan lista og senda beiðni sína um upplýsingar til Samgöngustofu.

Umsækjandi

Nafn 
Kennitala 
Heimilisfang 
Póstfang 

Tölvupóstfang 
Sími 

Fyrirtæki

Fyrirtæki 

Sími 

Kennitala fyrirtækis 

Heimilisfang fyrirtækis 

Póstfang fyrirtækis 

Tegund starfsemi

Tegund starfsemi 

Flokkur hagsmunaaðila 

Flokk hagsmunaaðila má sjá í viðauka II við reglugerð (ESB) nr. 376/2014 um tilkynningu atvika í almenningsflugi, greiningu á og eftirfylgni með þeim.

Upplýsingar

Upplýsingar sem beðið er um 

Upplýsingarnar skulu vera eins nákvæmar og unnt er og í beiðninni skal tilgreind sú dagsetning eða tímabil sem um er að ræða.

Ástæður

Ástæða fyrir beiðninni 

Útskýra skal í hvaða tilgangi upplýsingarnar muni verða notaðar 

Aðgangur að upplýsingum

Samgöngustofu er ekki skylt að láta í té umbeðnar upplýsingar, og er aðeins heimilt að gera það ef fullvissa er um að beiðnin samrýmist reglugerð (ESB) nr. 376/2014. Beiðandinn skuldbindur sig og fyrirtæki eða stofnun sína til að takmarka notkun upplýsinganna við þann tilgang sem hann hefur lýst í 4. lið.

Einnig skal minnt á að upplýsingarnar, sem afhentar eru á grundvelli þessarar beiðni, eru aðeins látnar í té vegna flugöryggis, eins og kveðið er á um í reglugerð (ESB) nr. 376/2014 og ekki í öðrum tilgangi, þ.m.t. að skipta sök eða ábyrgð eða í viðskiptalegum tilgangi.

Beiðanda er ekki heimilt að afhenda neinum upplýsingarnar sem honum berast án skriflegs samþykkis tengiliðar.

Séu framangreindar kröfur ekki uppfylltar getur það leitt til synjunar aðgangs að frekari upplýsingum úr miðlæga, evrópska gagnasafninu og til hvers konar viðurlaga, eftir því sem við á.

Senda umsókn til Samgöngustofu

Eftir að umsókn hefur verið send, kemur staðfestingarpóstur sendur á það netfang sem er gefið upp hér að ofan með staðfestingarnúmeri.
Samgöngustofa

Hafðu samband

Sími: 480 6000
Netfang: samgongustofa@samgongustofa.is

Opnunartími

Opið virka daga frá
9:00 til 15:00

Heimilisfang

Ármúla 2,
108 Reykjavík