Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Umsókn um starfsleyfi ökuskóla

RAF-0144

Skilyrði til skólahalds

Við útgáfu starfsleyfis ökuskóla skal umsækjandi skila inn umsókn til Samgöngustofu sem kannar hvort skilyrðum til skólahalds sé fullnægt. Ökuskóli skal árlega senda Samgöngustofu skýrslu um starfsemi skólans þar sem fram koma m.a. upplýsingar um fjölda nemenda, nýmæli í starfseminni og hugsanleg frávik frá kennsluskrá. Ökuskóli skal uppfylla skilyrði um skil á starfsskýrslu og endurskoðuðum kennsluáætlunum, kennsluskrám eða öðrum jafngildum gögnum eftir því sem við á.

Með umsókn um starfsleyfi ökuskóla skal fylgja:

Afrit af báðum hliðum ökuskírteinis forstöðumanns 

Kennsluskrá skv. fyrirmælum í námskrám Samgöngustofu þ.m.t. kennsluáætlun fyrir bókleg námskeið 

Upplýsingar um kennara og lýsing á kennsluhúsnæði 

Upplýsingar um ökutæki til kennslu, ef við á 

Um ökuskóla

Ökuskóli 

Kennitala ökuskóla 

Póstnúmer 

Lögheimili - gata og götunúmer 
Símanúmer 
Netfang 

Kennsluhúsnæði 
Veffang/heimasíða 

Um forstöðumann/skólastjóra

Forstöðumaður/skólastjóri 

Kennitala 

Póstnúmer 

Lögheimili - gata og götunúmer 
Símanúmer 
Netfang 

Um kennslufræðilegan ráðgjafa

Kennslufræðilegur ráðgjafi 

Kennitala ráðgjafa 

Póstnúmer 

Lögheimili - gata og götunúmer 

Símanúmer 

Netfang 

Sótt er um

 

Lýsing á fjarkennslukerfi ef við á 

Sótt er um starfsleyfi fyrir neðangreinda flokka: 

Eftir að ýtt hefur verð á Senda fær umsækjandi tölvupóst frá Samgöngustofu með staðfestingarnúmeri umsóknar, ef staðfestingarnúmer berst ekki þá hefur umsóknin ekki borist
Samgöngustofa

Hafðu samband

Sími: 480 6000
Netfang: samgongustofa@samgongustofa.is

Opnunartími

Opið virka daga frá
9:00 til 15:00

Heimilisfang

Ármúla 2,
108 Reykjavík