Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Umsókn um viðurkenningu námskeiðs vegna endurmenntunar ökukennara

RAF-0143

Um námskeið

Regluleg endurmenntun ökukennara getur, með sérstöku leyfi Samgöngustofu, farið fram á námskeiði sem haldið er utan skóla á háskólastigi. Námskeiðið skal byggja á viðmiðum úr námskrá fyrir endurmenntun ökukennara. Með umsókn skal fylgja kennsluáætlun þar sem fram kemur námskeiðslýsing, hæfniviðmið, námsmat, kennslustaður, námsgögn, dagsetning og fjöldi kennslustunda.

Um námskeiðshaldara

Námskeiðshaldari 
Kennitala námskeiðshaldara 
Póstnúmer 

Lögheimili - gata og götunúmer 
Símanúmer 
Netfang 

Kennslustaður 

Kennarar / leiðbeinendur 

Viðurkenning á námskeiði fyrir endurmenntun ökukennara

Umsækjandi um viðurkenningu á námskeiði 

Kennitala umsækjanda 

Heiti námskeiðs 

Stutt innihaldslýsing 

Kennsluáætlun vegna endurmenntunar ökukennara, nánari lýsing 

Eftir að ýtt hefur verð á Senda fær umsækjandi tölvupóst frá Samgöngustofu með staðfestingarnúmeri umsóknar, ef staðfestingarnúmer berst ekki þá hefur umsóknin ekki borist
Samgöngustofa

Hafðu samband

Sími: 480 6000
Netfang: samgongustofa@samgongustofa.is

Opnunartími

Opið virka daga frá
9:00 til 15:00

Heimilisfang

Ármúla 2,
108 Reykjavík